User talk:Melroch

Page contents not supported in other languages.
From Wikipedia, the free encyclopedia

Thank you for adding a phonetic transcription to Hvannadalshnúkur. I modified it a bit. Haukur 12:04, 21 August 2006 (UTC)[reply]

Jæja, sjálvir danskarnir nota á dessum dögum fleiri og fleiri [p t k pʰ tʰ kʰ] fyrir sínum b d g p t k, en í minni reynslu lesa menn oft [p t k] sem [pʰ tʰ kʰ] vegna siðar í ensku umritunni. BPJ 12:56, 21 August 2006 (UTC)[reply]

Já, sérviskulegar enskar hljóðritunarhefðir eru pirrandi - t.d. að hljóðrita tvíhljóðið [ei] sem [e:] í orðum eins og "day". En það er engin ástæða til að skipta þeim út fyrir sérviskulegar íslensk-danskar hljóðritunarhefðir :) Annars eru þeir nú fáir eftir á Íslandi sem bera 'hv' fram með önghljóði. Haukur 13:51, 21 August 2006 (UTC)[reply]
Ég halda að aðaltilgangurinn með hljóðritun er að hjálpa nemendur að gera grein milli hljóða markmálsins, og af því eigi vera hægt að breyta hljóðritunna til þess. T.d. er minni reynslu ekki þarft að rita fráblást á sænskum p t k handa flestum nemendum, en finnar fá mjög betra sænsk framburð ef fráblásturinn er ritaður í hjóðritunni handa þeim! Á mínu áliti er það stærri galli að bera Íslensk ófráblásin lokhljóð fram fráblásin en að bera þau fram rödduð, og af því sé [b̥] o s frv betra umritun handa flestum nemendum sem tala vesturlensk mál. Engu að síður skil ég að það er gagn með að hafa samræmd umritun á Wikipedia (er "Wikipedia" hvorugkyn á Íslensku?). Annars eru nú fáir sem hljóðrita [ei] sem [e:] í ensku, nema kannski á Írlandi og í Skotlandi og öðrum söðum sem þar er réttur framburður — eða handa þýskum nemendum! :-)
Ég ber hv fram með önghljóði af því að maðurinn sem ég bjó hjá þegar ég var í nám á Íslandi bar það fram svo. Það gerði einnig auðvelt að muna réttritunna! :-) BPJ 19:42, 21 August 2006 (UTC)[reply]
Það er mikið til í þessu hjá þér. Sjálfur fallbeygi ég Wikipediu eins og veikbeygt kvenkynsorð en á íslensku Wikipediu virðast flestir hafa orðið óbeygjanlegt en ekki er ég þó viss um að þeir líti þó á það sem hvorugkynsorð. Það er rétt hjá þér að það er ekki til svo mikilla vandræða þótt menn beri íslenskt /d/ fram raddað. Önghljóðsframburður á 'hv' er góður og gildur. Haukur 21:14, 21 August 2006 (UTC)[reply]
Á þýsku er Wikipedia kvenkynsorð, af því, sögðu mér þýskir menn, að Encyklopädie er kvenkynsorð, svo ég halda ég mun beygja það eins og þú. Eina vandamálið með önghljóðsframburð á hv er að svíar heyra hvítur sem 'skítur', en það er bara gaman! :-) BPJ 11:20, 22 August 2006 (UTC)[reply]

Image Deletion Quikscript[edit]

Hey dude. Not sure why you deleted it, but by the way I've just restored it. I see no reason for removal. If you dispute, see talk.martianlostinspace 14:59, 21 December 2006 (UTC)[reply]

Right you haven't edited it in months [1], but as it turns out, another pixie has deleted it. Sorry! martianlostinspace 12:54, 22 December 2006 (UTC)[reply]

Maybe you are interested in this project... --Michkalas 15:10, 26 April 2007 (UTC)[reply]